Pólítík - að vera diplómatískur

Eitt er það að vera með skoðanir, það má tjá þær á ýmsan máta. Mugabe er rasisti og er meinilla við allt hvítt fólk. Sérstaklega er hann hrifinn að kalla aðra rasista ef þeir sjá eitthvað að hvernig hann stýrir landi sínu. Hann er algjör ídealisti, hann vildi losna við allt fátækt fólk úr landi sínu. Hvað gerir hann, eyðileggur heimili þeirra og rekur það úr borgunum. Hann nær bannar frjálsa fjölmiðlun og er því meinilla við flestalla erlenda fjölmiðla. Það ætti líka einhver að kenna honum reglu um hófsemi og að taka hlutum hægt. Ef hann ákveður eitthvað þá á það að gerast núna. Sem oftast nær hefur ekki góð áhrif á samfélagið í heild sinni. Enginn aðlögunartími.

Ég get fátt annað sagt en að ég voni innilega fyrir hönd Zimbabwe að hann hrekjist frá völdum. Ég er mest hissa á þessum ofstækissinna að hafa ekki sett herlög eða gert sjálfan sig að kóng.


mbl.is Mugabe sækist eftir endurkjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og sautján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2284

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband