Fáranleg auglýsing sem sendir röng skilaboð

Sá eina auglýsingu sem mér þótti einstaklega fyndin og fáranleg. Auglýsingin hjá American Style. Í byrjun þá koma ýmsar íþróttir, sumar hættulegar en saman eiga þær að hvetja til heilbrigðs og/eða spennandi lífsstíls. Síðan kemur mynd af tvöföldum hamborgara og frönskum hjá American Style sem ég neita ekki að sé ljúfengt en þegar ég sá þessa auglýsingu þá sagði ég: Engir nema Ameríkanar getur dottið í hug að setja saman ofát og heilbrigðan lífsstíl.

Biðst ég afsökunnar á rasismanum en ég er á móti því að setja ruslfæði saman við heilbrigðan lífsstíl. Allt er gott í hófi, hvorki of mikið né of lítið. Einu sinni, jafnvel tvisvar í viku er nóg. Fyrir mér þá þótti mér þessi auglýsing út í hött og ætti að taka hana út. Ég tek fram, ég hef ekkert á móti því að þeir sýni hamborgara, franskar, kjúklingabita, pizzur í sjónvarpi/bíói eða öðrum fjölmiðlum. Brosandi fjölskyldur, einstaklingar borðandi girnilegt ruslfæði. En setja þetta saman við heilbrigðan lífsstíl, nei takk.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 2143

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband