Færsluflokkur: Bloggar
29.6.2008 | 19:39
Hulduorka og svartefni
Hulduorka er í kringum 70%, svartefni í kringum 25% og venjulegt efni er í kringum 5% af efninu í alheiminum, með venjulegu efni þá meina ég hið sýnilega efni. Ég vona virkilega að hægt verði að sjá hinar ýmsu bóseindir í hraðalinum. Er efins um að þetta muni valda heimsendi. Ég er nokkuð viss um að þessar eindir séu þarna og hafi sína árekstra.
Hvaða rök andstæðingar tilrauninnar hafa er ég ekki viss um. Held það þurfi nú eitthvað aðeins meira en eindahraðall til að skapa svarthol. Hljómar fyrir mér eins og vísindaskáldskapur...
Ef þið viljist fræðast um þetta þá getið þið t.d litið á vísindavef háskóla Íslands(visindavefur.hi.is), vef NASA(www.Nasa.gov) eða vef CERN(www.cern.ch)
Ekki hætta á ragnarökum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.6.2008 | 04:25
Hvað á maður að segja...
Ég sé ekkert nema fyrirgefningu, hinsvegar dó enginn af mínum. Væri ekki best að leggja manninn inn á sérstaka deild fyrir þessa ákveðnu tegund af sjálfsmorðstilraunarsjúklingum, því miður þá eru þau mál mjög svo mörg í hinu stóra BNA(hinu stóra EES líka) að það væri vel hægt að skipta þessu niður með réttri skipulagningu og ákveðnu fjármagni þótt ég gæti því miður ekki ekki lofað að fólkið yrði nokkurn tímann algjörlega "heilbrigt", sem er mjög illa skilgreint og skrýtið fyrirbæri...
Ég veit ekki, hver eru ykkar skoðanir á kviðdómum...hvað mér liði illa að dæma nokkurn mann til dauða, nær sama hvað hvað sú persóna hefði gert
Fundinn sekur um 11 morð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.6.2008 | 14:07
Frábær grínisti fallinn í valinn...
Til minningar um frábæran grínista þá er hérna nokkur af hans atriðum:
Voting
Religon
Seven words
Fat people
Airport security
Grínistinn George Carlin er látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.6.2008 | 20:59
Hróp og köll ólöglegt fyrirbæri?
Mótmæli á álverslóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.6.2008 | 10:52
Dræm miðasölu vegna offramboðs, ehh...nei
Dræm miðasala á tónleika Bobs Dylans og Pauls Simons | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.4.2008 | 07:21
Svartur dagur í sögu veðurfræðinnar
Óreiðukenningin er ein merkileg sönnun fyrir óþolinmæði eðlisfræðinga fyrir hve lengi það tekur stærðfræðinga að koma með nýjar jöfnur. Enda má hér vel vitna í Einstein: "Do not worry about your difficulties in Mathematics. I can assure you mine are still greater.", "God does not care about our mathematical difficulties. He integrates empirically." og sú síðasta sem mér finnst skemmtilegust: "Equations are more important to me, because politics is for the present, but an equation is something for eternity."
Þetta reiðir sig yfirleitt á upphafsskilyrði. "Allir hlutir hafa byrjun og endi" nema í vísindum og trúarbrögðum, þá er til óendanleiki í báðar áttir. Mér finnst skrýtið að hugsa að alheimurinn hafi einhvern tímann byrjað því það skapar fyrir mér spurningunna, hvað var fyrir hinn stóra hvell. Reyndar með hulduorkukenningunni þá gæti ég eflaust útskýrt það að ákveðin mikil hulduorka hafi safnast saman haldið saman af bose-eindum og öðrum öreindum. Síðan hafi myndast ókyrrð og hvellurinn myndast. En það væri allt saman enn ein kenningin um stóra hvell og strax sé ég nokkur göt í henni sem þyrfti að fylla upp í.
Höfundur fiðrildaáhrifanna látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.4.2008 | 20:15
auglýsingar
Fór á youtube og sá þessa auglýsingu. Ég veit ekki með aðra menn en ég myndi sárvorkenna manni sem væri með hann svona langan.
Ehh...já
Sá þessa frönsku auglýsingu fyrir mörgum árum og minnir þetta mig á að aldrei ofdekra krakka.
SKildi ekki orð af þessari hérna á portúgölsku en skildi skilaboðin: NOTA HJÁLM
Var að leita að auglýsingunni sem er svipuð og þessi franska nema það er móðir en ekki faðir og þegar krakkinn byrjar að öskra, þá fleygir sér í gólfið og lætur illa bara til þess að sýna krakkanum að þessi aðferð virki ekki á hana.
Bloggar | Breytt 17.4.2008 kl. 02:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2008 | 23:59
Sameinuðu Þjóðirnar hryðjuverkamenn!?
Al-Zawahiri: SÞ óvinur íslam | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.4.2008 | 20:14
Á reyndar við konur líka
Hversu margar konur hafa misskilið vinaleika minn og annarra og halda að við séum að reyna við þær. Þótt ótrúlegt sé þá fer ég ekki bara út til þess að reyna að fara upp á hitt kynið. Allt of margar konur, þá sérstaklega þegar þær eru drukknar misskilja samræður á þann hátt að maður vilji eitthvað meira en maður gefur. Þetta á reyndar líka við um karla ;)
Ég reyni nú yfirleitt að vera augljós og láta konum eftir að halda að karlar séu hugsanalesarar. Þótt það eigi alls ekki við allar konur.
Greina ekki á milli vinsemdar og daðurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2008 | 03:46
Í tilefni blús-hátíðar, nokkur klassísk lög tengd blús/jazz/blúsrokk
Johnny Cash - Folsom prison
Zora Young, Bobby Dirninger & Natural Blues
Robert Johnson - Me and the Devil blues
John Lee Hooker - Boom Boom
Blues brothers - Soul man
Sum af þessum lögum eru betri en hin. Átti erfitt með að finna almennilega upptöku með Honeyboy Edwards. Hann hljómar svo rámur á mörgum upptökum enda orðinn ansi gamall.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar