Bandarískar atvinnuöryggi = hið Íslenska í framtíðinni?

Í Bandaríkjunum þá fær fólk mjög stutt frí. Fólk er oft hrætt við að taka sér frí eða verða veikt með þeirri vissu um að ef það verður veikt þá verður búið að ráða einhvern annan í staðinn þegar það er orðið heilbrigt. Ég veit ekki um aðra Íslendinga en ég vill ekki búa í landi þar sem það að taka mér t.d. fæðingarorlof eða leyfi vegna veikinda geti orsakað það að ég missi starf. Hverskonar atvinnuöryggi er það að fólk þurfi alltaf að beygja mig undir atvinnurekandann, hann hafi alltaf rétt fyrir sér. Ég vill ekki Bandarískt atvinnuöryggi hingað til lands.
mbl.is Þvingað til að hætta í veikindum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fimm?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband