Slćmar myndir, stress og tónleikar

Jćja, tók eftir ţví ađ ég var ekki búinn ađ blogga í 2 vikur. Veit ekki, tíminn virđist bókstaflega fljúga framhjá einmitt núna. Prófin í náinni framtíđ. Mikiđ af fólkinu sem ég ţekki rosalega upptekiđ. Síđan rétt eftir allt prófstressiđ ţá kemur jólastressiđ. Vill ég hér međ ţakka öllum stórverslunum landsins og ţótt víđar vćri leitađ fyrir ađ minna mig á prófin í byrjun októbers. Jólaundirbúningur er alltaf of snemma gerđur, er greinilega ţeirra skođun.
Tónleikar hjá kórnum mínum nćstu helgi. Síđan var líka eitthvađ annađ mánudaginn í nćstu viku. Ţeir voru víst ađ laga háskólakapelluna. Ţótti mörgum tími til. Ég stórefa ađ ţeir hafi stćkkađ hana. Ţađ er alltaf gaman ađ syngja í kapellunni, hljómurinn ţar er eins og englar séu ađ syngja ţegar einhver syngur vel en hljómar samt ágćtlega ţótt ekki samhljómurinn sé ekki uppá 100%.
Í gćr ţá voru 60 ár síđan viđ gengum í sameinuđu ţjóđirnar. Hefđi eiginlega átt ađ vera ţarna en vaknađi í kringum 1 og var međ rauđu málninguna í kringum augun á mér frá kvöldinu áđur. Ekki möguleiki ađ ég fari allur rauđeygur. Ekki nóg međ ađ rosalegan tíma tók ađ ţurrka ţetta af mér heldur var ég allur rauđur í framan og rauđur í augunum eftir ađ nudda hana af mér. Ef ég get ekki gert eitthvađ almennilega vel ţá vill ég frekar sleppa ţví. Hér er ekkert 'ćfingin skapar meistarann' sem gildir, heldur 'hvernig hlutirnir líta út er fyrir öllu', svolítiđ grunnhugsađ en sannleikurinn er sá ađ fólk spyr ekki heldur lítur á og dćmir. A.m.k lít ég ţannig á pólítík.
Ţađ er orđinn heil eilífđ síđan ég fór í bíó, seinnast ţegar ég fór í bíó ţá fór ég á "The last kiss". Ég hef fariđ á margar vćmnar myndir og skemmt mér vel en hjá ţessari ákveđnu mynd fannst mér vanta eitthvađ. Ţađ mćtti a.m.k bćta húmórinn og ţessa ofsögđu, lélegu sögulínu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Okt. 2024
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband