Kemst líklegast ekki á næsta FinMUN

Mér þykir það mjög leiðinlegt en einn kúrs í háskólanum krefst þess að ég sé eiginlega alltaf við. S.s engar vikulangar ferðir framundan hjá mér næsta vormisseri :( . Ég verð að játa að mér finnst þetta rosa leiðinlegt en ég verð að taka námið fram fyrir það að komast á eitt MUN. Ég sé til, ef Alina biður mig um að koma þá get ég ekki neitað. Ég er þegar byrjaður að lesa fyrir kúrsanna.

 Þessi ákveðni kúrs sem stöðvar áætlanir mínar heitir: Verkleg eðlisfræði en í honum er 12 verktilraunir, ég get ekki sleppt því að taka þessum kúrs alvarlega en ef ég færi á FinMUN þá myndi ég samt vinna að skýrslunni. Sem er eiginlega aðalvinnan, sérstaklega þar sem flest öll tækin sem við notum er ég þegar orðinn vanur. En mér finnst áfanginn samt mikilvægur.

Næsta önn:

Verkleg eðlsifræði, almenna afstæðiskenningin, stærðfræðigreining 4b og töluleg greining. Mig langar að taka "líf í alheimi" líka þar sem ýmsir vinir mínir hafa valið kúrsinn. Þ.e.a.s fólkið sem ég kann best við í raunvísindadeildinni og ég kann vel við að vinna með.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tólf?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband